Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 24. 2016 | 19:00

PGA: Berger búinn að gleyma tapinu í bráða- bananum f. Harrington á Honda Classic í fyrra

Daniel Berger þekkir the Bear Trap út og inn en mót vikunnar á PGA Tour fer einmitt fram þar.

Daníel Berger

Daníel Berger

Sem nýliði á síðasta ári var Berger brillíant á Bear Trap og var auðvitað að reyna að sigra á Honda Classic

Hann spilaði erfiðu 15., 16. og 17. holurnar á 5 undir pari á 72 holum.

En hann lauk keppni á því að tapa fyrir Padraig Harrington.

 

Nú er öldin önnur og Berger til í slaginn.

Ég held að hann (Berger) sé á frábærum stað,“ sagði Harrington.  Þetta fer allt í reynslubankann hjá honum.“