Olesen hlakkar til að verja titilinn í Ástralíu
Danski kylfingurinn Thorbjørn Olesen vonast til að lokal reynslan reynist honum vel þegar hann hefur leik á ISPS HANDA Perth International í Perth, Ástralíu.
Daninn sigraði í Lake Karrinyup Country Club árið 2014, en tók sér síðan 1 árs hlé.
Aðrir sigrar Olesen komu á Opna sikileyska árið 2012 og síðan á síðasta ári á Alfred Dunhill Links Championship, sem þýðir aðeins eitt að hann hefir ekki enn varið titil á Evróputúrnum.
Og Olesen viðurkenndi að það væri meiri pressa á honum, en þrátt fyrir það er hann mjög sjálfsöruggur fyrir slaginn í Perth.
„Þetta er frábært,“ sagði hann. „Ég hef aldrei reynt það áður, þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er á fimmtudaginn. En ég hef verið að hlakka til þessa móts og hlakka til að verja titilinn. Vonandi verður þetta góð vika. Ég hugsa að það sé meiri pressa en það er næs að fara þarna út og vita að maður getur sigrað á þessum golfvelli. Og ég sá fullt af ólíkum stöðum, á síðasta ári, þannig að ég veit hvað á að gera á hverjum velli. Þetta er frábær tilfinning en það setur aðeins meiri pressu á mann.„
Meðal annarra þátttakenda í mótinu eru: Victor Dubuisson, sem varð í 2. sæti 2014, risatitilhafinn suður-afríski Louis Oosthuizen sigurvegari síðustu helgi Marcus Fraser.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
