Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2016 | 08:00

Evróputúrinn: Soomin Lee í forystu e. 3. dag

Það er Soomin Lee sem er í forystu eftir 3. dagMaybank Championship í Malasíu.

Lee er búinn að spila á samtals 15 undir pari, 198 höggum (66 68 64).

Í 2. sæti er Ástralinn Marcus Frasier á samtals 12 undir pari og í 3. sæti landi hans Nathan Holman á samtals 11 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna á Maybank Championship eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Maybank Championship SMELLIÐ HÉR: