Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2016 | 10:00

LET: Holly Clyburn og Catriona Matthew efstar e. 2. dag í Ástralíu

Það eru þær Holly Clyburn og Catriona Matthew sem deila forystunni á ISPS Handa Women´s Australian Open, e. 2. keppnisdag.

Báðar eru búnar að spila á 8 undir pari, 136 höggum; Clyburn (71 65) og Matthew (67 69).

Til þess að sjá stöðuna á  ISPS Handa Women´s Australian Open SMELLIÐ HÉR: