Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2016 | 20:00

Rory svarar fyrir sig

Á blaðamannafundi NBC lét Brandel Chamblee hjá Golf Channel í ljós áhyggjur um að Rory McIlroy væri að feta í fótspor Tiger í ræktinni.

Ég segi þetta með miklum tega, vegna þess að þetta er önnur kynslóð og ég veit ekki að fullu hvað hann er að gera, en þegar ég sé það sem hann hefir verið að gera í ræktinni, þá hugsa ég um það sem kom fyrir Tiger.

Og ég hugsa meira en nokkuð um hvað Tiger Woods gerði snemma á ferlinum með leik sínum en það var bara dæmi um hversi góður manneskja getur orðið, en það sem hann gerði um miðbikið og enda ferilsins er það sem þarf að varast.“

Þetta er bara mín skoðun. Og ég hef smá áhyggjur af því þegar ég sé hversu mikið Rory lyftir lóðum í ræktinni.

Svar Rory var að pósta myndskeiðum og smáatriðum æfingarprógramms og svaraði fyrir sig.

Hann sagði sem svar við því sem Chamblee sagði: „Ég er 165 pund (75 kg) að þyngd. Ég er kylfingur en ekki kraftlyfinga-maður.“