Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2016 | 10:00

PGA: Vaughn Taylor sigraði á Pebble Beach

Það var bandaríski kylfingurinn Vaughn Taylor sem sigraði á AT&T Pebble Beach Pro-Am.

Taylor lék á samtals 17 undir pari, 270 höggum (70 68 67 65).

Í 2. sæti varð Phil Mickelson, 1 höggi á eftir á samtals 16 undir pari

Til þess að sjá lokastöðuna á AT&T Pebble Beach Pro-Am SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings AT&T Pebble Beach Pro-Am SMELLIÐ HÉR: