Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2016 | 18:00

Kjút! Sonur DJ tekur pútterinn úr höndum Spieth!

Eins og Golf 1 greindi frá var nr. 1 á heimslistanum Jordan Spieth paraður með DJ og frægum tengdaföður þess síðarnefnda Wayne Gretzky á AT&T Pebble Beach Pro-Am!

Einn áhorfandinn fylgdist grant með DJ, en það var lítill sonur hans Tatum.

Hann virðist hafa heillast af pútter Spieth eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði SMELLIÐ HÉR: