Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2016 | 01:45

PGA: Phil Mickelson efstur á AT&T Pebble Beach Pro-Am – Hápunktar 3. dags

Það er gamli bragðarefurinn Phil Mickelson, sem er öllum hnútum kunnugur á Pebble Beach sem er efstur á samnefndu móti þ.e. AT&T Pebble Beach Pro-Am.

Phil er búinn að spila hringina 3 á samtals 16 undir pari, 199 höggum (68 65 66).

Í 2. sæti, fast á hæla Phil er Japaninn Hiroshi Iwata, á samtals 14 undir pari, 201 höggi (66 66 69).

Til þess að sjá viðtal við Phil eftir 3 hring SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á AT&T Pebble Beach Pro-Am SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T Pebble Beach Pro-Am SMELLIÐ HÉR: