PGA: Kang næstum á 59
Þegar Sung Kang lauk við fyrri 9 á Monterey Peninsula á 2. degi AT&T Pebble Beach National Pro-Am, þá var hann 6 undir pari.
Spilafélagi hans, þ.e. áhugamaðurinn sem Kang var paraður með grínistinn Ray Romano, spurði hann þá hvert væri lægsta skor Kang á ferlinum. Kang sagði að það væru 61 högg.
9 holum seinna óskaði Romano , Kang til hamingju þegar hann sagði: „Hey, þú bættir fyrra met þitt.“
Kang varður allur einn spurnarsvipur og sagði: „Nei, ég var á 61.“
Romano varð að leiðrétta hann: „Þú varst á 60.”
Það var ekki fyrr en nokkrum mínútum seinna sem Kang og kylfusveinn hans, Fluff Cowan, staðfestu nýtt metskor 11 undir pari, 60 högg, sem er nýtt vallarmet, sem og að Kang er kominn í forystu á mótinu eftir 2. hring ásamt Japananum Hiroshi Iwata.
Sjá má stöðuna á AT&T Pebble Beach National Pro-Am e. 2. dag með því að SMELLA HÉR:
Sjá má hápunkta 2. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
