Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2016 | 08:00

PGA: Sjáið frábæran örn John Watson á AT&T Pebble Beach Pro-Am

Nú fer fram á Pebble Beach í Kaliforníu AT&T Pebble Beach Pro-Am mótið þar sem atvinnumennirnir af PGA Tour eru venju skv. paraðir með áhugamönnum.

Einn þessara áhugamanna sýndi alveg mögnuð tilþrif í gær á 1. hring.

Þetta var John Watson, forstjóri Chevron í Bandaríkjunum.

Höggið góða kom á par-5 18. brautinni

Watson fékk frábæran örn, sem sjá má með því að SMELLA HÉR: