Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2016 | 09:00
PGA: Spieth spilar við DJ og Gretzky á Pebble Beach
Mót vikunnar á PGA Tour er AT&T Pebble Beach.
Einn liðurinn í mótinu er Pro-Am mótið þar sem atvinnumennirnir eru paraðir saman með áhugamönnum.
Þannig er nr. 1 á heimslistanum í golfi, Jordan Spieth í liði með Jake Owen, kántrísöngvara og þeir spila saman gegn vinum Spieth hokkígoðsögninni Wayne Gretzky og tengdasyni hans DJ (Dustin Johnson), sem er nr. 8 á heimslistanum.
Aðrir áhugaverðir ráshópar eru t.a.m.
J.B. Holmes/Chris O’Donnell g. Bubba Watson/Mark Wahlberg.
Phil Mickelson/John Veihmeyer g. Patrick Reed/James Dunne.
Brillíant – hvaða snillingi datt í hug að para saman nafnana þ.e. Justin-ana?
Justin Rose/Justin Timberlake g. William McGirt/Alfonso Ribeiro.
Brandt Snedeker/Toby Wilt g. Davis Love III/Aneel Bhusr.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
