Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2016 | 07:00

233 dagar í næsta Ryder Cup

Á heimasíðu nr. 2 á heimslistanum, Rory McIlroy  mátti lesa að 500 dagar eru síðan síðasta Ryder bikarsmót fór fram.

Hins vegar eru aðeins 233 dagar þar til næsta Ryder bikarsmót verður haldið eða  nákvæmlega 7 mánuðir & 20 dagar þangað til!

Rory birti jafnframt myndskeið frá síðustu Ryder bikar keppni 2014.

Þá sigraði lið Evrópu – en Bandaríkjamenn róa nú öllum árum að því að sigra keppnina sem haldin verður í Bandaríkjunum.

Sjá má myndskeiðið sem birt var á facebook síðu Rory með því að SMELLA HÉR: