Magnús Birgisson, golfkennari, að kenna ungum kylfingi undirstöðuna í SNAG. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2016 | 22:30

SNAG: Golfæfingin þyrla – Myndskeið

Ingibjög Guðmundsdóttir eigandi SNAG á Íslandi skrifaði eftirfarandi á facebook síðu sína:

Á meðan sumir bíða eftir að fá SNAG kennslubókina til sín þá er hér myndband sem ég laumaðist til að taka um daginn. Þessi fyrsta æfing í Smell-æfingum heitir Þyrla og stuðlar að því að slakað sé á í höndum og úlnliðum.“

Á myndskeiðinu sést Magnús Birgisson, golfkennari, sýna golfæfinguna þyrlu.

Golfæfinguna má sjá með því að SMELLA HÉR: