Vinur Rory úr One Direction opnar golfumboðsskrifstofu
Popstjarnan Niall Horan úr boys-bandinu One Direction, vinur Rory McIlroy og mikill áhugakylfingur er nú einn þeirra sem hellt hefir sér út í golfumboðsskrifstofu business-inn.
Horan hefir nú stofnað Modest Golf Management, sem er dótturfyrirtæki Modest Management, sem sér um umboðsmál One Direction.
Modest Golf Management mun skv. the Sun, reyna að vera með enska og írska kylfinga á sínum snærum.
Horan,
hefir ráðið Mark McDonnell,sem er fyrrum yfirmaður hjá TaylorMade-adidas Golf, til að vera yfirmaður Modest Golf Management. McDonnell fór frá TaylorMade s.l. ágúst og hóf störf hjá Modest Golf Management í september, skv. aLinkedIn síðunni hans.
Horan og McDonnell hafa þekkst frá árinu 2012, þegar McDonnell aðstoðaði við og hafði milligöngu um að Darren Clarke gæfi áritaðan TaylorMade golfpoka á góðgerðarmótið Niall Horan Golf Classic. Horan var kaddý fyrir Rory á par-3 mótinu á Augusta National fyrir Masters risamótið s.l. apríl.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
