PGA: Úff, lítið undan! Scott Brown með versta skorið á Farmers – fór úr 1. sæti í T-49!!!
Scott Brown er e.t.v ekki þekktasti kylfingurinn á PGA Tour.
Fyrir þá sem ekki þekkja hann var Golf 1 með kynningu á honum, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
Hann var í forystu á móti s.l. viku á PGA Tour, þ.e. Farmers Insurance Open, fyrir lokahringinn … ásamt KJ Choi.
Brown lék fyrstu 3 hringina á ágætis skori (66 71 70) … en svo kom lokahringurinn og þá var bara spurning um það hvort Brown myndi takast að breaka 90 eins og hverjum öðrum meðalskussa, en ekki háklassakylfingi á PGA Tour!!!
Á fuglalausum hring sínum fékk Brown 11 skolla og 2 skramba, lék hringinn á 15 yfir pari, sem er algerlega ótrúlegt af PGA Tour kylfingi og vonandi að hann þurfi ekki sálfræðiaðstoð eftir og jafni sig fljótlega!
Eitt versta skor Brown á PGA Tour, 87 júmbóskor og T-49 vonbrigðisúrslit staðreynd!!!
Tja, munurinn milli 1. sætis og þess 49. ekki svo mikill á PGA Tour ef út í það er farið, það þarf ekki nema einn hring til, sem fer úrskeiðis.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
