Jason Gore
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 31. 2016 | 17:23

PGA: Frábær albatross Jason Gore

Jason Gore fékk fyrsta albatrossinn á PGA Tour á 2016 keppnistímabilinu.

Sá albatross flaug á skorkort Gore í gær eftir að boltinn datt á par-5 18. holunni á Torrey Pines, í La Jolla, þar sem Farmers Insurance Open mótið fer fram.

Ekki margir sem þekkja Jason Gore.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Gore með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má glæsialbatross Gore frá því í gær með því að SMELLA HÉR: