Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2016 | 09:55

LPGA: Hull, Khang og Nomura leiða á Bahamas e. 2. dag

Mót vikunnar á LPGA er Pure Silk Bahamas  LPGA Classic mótið, sem jafnframt er 1. mót 2016 keppnistímabilsins.

Í hálfleik er staðan þannig að enski Solheim Cup kylfingurinn Charley Hull er efst ásamt þeim Megan Khang og Haru Nomura.

Allar hafa þær spilað á samtals 8 undir pari, 138 höggum; Khang (70 68); Nomura og Hull (68 70).

Til þess að sjá stöðuna á Pure Silk Bahamas LPGA Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta á 2. keppnisdegi Pure Silk Bahamas LPGA Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: