Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2016 | 10:30

Evróputúrinn: Fylgist með Qatar Masters hér!

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Commercial Bank Qatar Masters.

Leikið er í Doha GC og stendur mótið 27.-30. janúar 2016.

Eftir 2 leikna hringi er Skotinn Paul Lawrie efstur – búinn að spila á samtals 11 undir pari, 133 höggum (67 66).

Nokkrir eiga eftir að ljúka leik, þannig að þetta eru langt frá því endnalegar hálfleikstölur frá Doha – en stöðufrétt verður rituð síðar í dag.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: