GKG: Staðan e. 2. púttmót barna og unglinga
Á vefsíðu GKG er eftirfarandi frétt:
„Nú hafa tvö mót farið fram í púttmótaröð barna og unglinga GKG, en mótin eru leikin annan hvern laugardag. Þátttakan var mjög góð, en 38 krakkar tóku þátt. Alls verða 9 mót í vetur, og telja bestu 4 mótin í heildarkeppninni, en veitt verða einnig verðlaun fyrir bestu mætinguna. Hægt er að sjá árangur þriggja bestu í hverjum flokki hér fyrir neðan, en til að sjá úrslit allra keppenda smellið hér.
Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og minnum á næsta mót sem fer fram laugardaginn 6. febrúar í Kórnum. Hægt er að hefja leik milli 11-12:45 og er þátttaka ávallt ókeypis.
12 ára og yngri stelpur 04 og síðar 23.jan
Bjarney Ósk 35
Elísabet Sunna Scheving 38
Sigríður Embla 38
12 ára og yngri strákar 04 og síðar 23.jan
Róbert Leó 30
Dagur Fannar 31
Sindri Snær
13-16 ára stelpur 03-00 23.jan
Alma Rún 26
Karen Sif 27
Hulda Clara 27
13-16 ára strákar 03-00 23.jan
Sigurður Arnar 25
Viktor Snær 28
Magnús Friðrik 28
Viktor Klinger 28
17 ára og eldri strákar 99 og fyrr 23.jan
Jóel Gauti 26
Sólon Baldvin 29
Gunnar Blöndahl 28″
Texti: Úlfar Jónsson
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
