Hversu margar golfholur eru í heiminum?
Skv. skýrslu R&A, sem birtist á síðasta ári eru nákvæmlega 576,534 golfholur í heiminum.
Þessar rúmlega hálf milljón golfhola er að finna í þeim 34.011 golfvöllum sem finnast í heiminum, sem aftur leiðir hugann að því að meðalmanninum endist ekki aldur til að spila alla þessa golfvelli, jafnvel þó hann gerði ekkert annað.
Þetta þýðir líka að að meðaltali finnast 17 golfholur á hverjum velli, sem þýðir að enn eru margir 9 holu vellir eða minna í heiminum.
Langflestir golfvallanna eru í Bandaríkjunum eða um helmingur allra golfvalla í heiminum þ.e. 15.372, þó þeim hafi fækkað þó nokkuð en þegar þeir voru flestir voru golfvellir í Bandaríkjunum 16,052,
Flestir golfvellir í Evrópu eru á Englandi eða 2.084.
Aðeins 5 lönd í heiminum státa af fleiri en 1000 golfvöllum en það eru auk ofangreindra: Japan (2383), Kanada (2363) og Ástralía (1628).
Minna en 10 lönd hafa fleiri en 500 golfvelli, en meðal þeirra ríkja er t.a.m Þýskaland með 747 golfvelli. Golf 1 er þessa dagana að kynna 18 af þessum 747 golfvöllum Þýskalands.
Af 239 löndum í heiminum hafa „aðeins“ 206 1 golfvöll eða fleiri, sem þýðir að í 33 löndum heimsins finnst enginn golfvöllur. Þ.á.m. eru líka lönd í Evrópu en kannski erfitt að finna út hver þau eru.
Almenningsgolfvellir eru í miklum meirihluta í heiminum eða 71% og aðeins 29% golfvalla eru í einkagolfvellir.
22% allra golfvallar heims eru í Evrópu; sem er hátt hlutfall er horft er í það að u.þ.b. 50% allra golfvalla eru í Bandaríkjunum.
14% golfvalla eru í Asíu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
