Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2016 | 01:00

PGA: Dufner sigurvegari CareerBuilders e. bráðabana við Lingmerth – Hápunktar 4. dags

Það var Jason Dufner sem stóð uppi sem sigurvegari á CareerBuilders Challenge in partnership with the Clinton Foundation.

Hann lék á samtals 25 undir pari, 263 höggum (64 65 64 70) …. líkt og Svíinn David Lingmerth (68 68 62 65).

Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra beggja sem Dufner vann á 2. holu bráðabanans, en spila þurfti par-4 18. holuna á La Quinta tvisvar.  Dufner sigraði á pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á CareerBuilders Challenge in partnership with the Clinton Foundation SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta á CareerBuilders Challenge in partnership with the Clinton Foundation SMELLIÐ HÉR: