Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 07:00

PGA: Jason Dufner leiðir f. lokahringinn í La Quinta – Hápunktar 3. dags

Jason Dufner leiðir í La Quinta þar sem CareerBuilders Challengs in partnership with the Clinton Foundation mótið fer fram.

Dufner er búinn að vera í forystu alla 3 mótsdaganna, ýmist ásamt öðrum kylfingum eða einn.

Hann hefir leikið á samtals 23 undir pari, 193 höggum (64 65 64).

Spurning hvort hann haldi þetta út á lokahringnum í kvöld?

Til þess að sjá stöðuna á CareerBuilders Challenge in pwt Clinton Foundation SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. keppnisdags SMELLIÐ HÉR: