Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2016 | 08:00

PGA: 4 deila forystunni e. 1. dag CareerBuilder Challenge

Það eru 4 kylfingar sem eru efstir og jafnir eftir 1. dag CareerBuilder Challenge in partnership with the Clinton Foundation: Jason Dufner, Jerry Kelly, Jeff Overton og Íslandsvinurinn Anirban Lahiri frá Indlandi.

Allir hafa þessir kylfingar spilað á samtals 8 undir pari, 64 höggum.

Fimmta sætinu deila Colt Knost og Jamie Lovemark aðeins 1 höggi á eftir, á 7 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á CareerBuilder Challenge in partnership with the Clinton Foundation  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á CareerBuilder Challenge in partnership with the Clinton Foundation SMELLIÐ HÉR: