Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2016 | 12:00

Evróputúrinn: Sjáið ás Havret á 1. degi Abu Dhabi HSBC meistaramótsins – Myndskeið

Frakkinn Grégory Havret fékk ás á 15. holu keppnisvallar Abu Dhabi golfklúbbsins nú fyrr í dag, á 1. keppnisdegi mótsins.

Sjá má glæsiás Havret með því að SMELLA HÉR: