Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2016 | 08:00

Evróputúrinn: Fylgist með Abu Dhabi HSBC Golf Championship hér!

Nú er mót vikunnar á Evróputúrnum, Abu Dhabi HSBC Golf Championship hafið og taka allir sterkustu kylfingar heims þátt í því m.a. nr. 1 á heimslistanum Jordan Spieth.

Spilað er á golfvelli Abu Dhabi GC og stendur mótið 21. -24. janúar 2016.

Fylgjast má með gengi heimsins bestu í Abu Dhabi á skortöflu með því að SMELLA HÉR: