Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2016 | 17:00

Afmæliskylfingur dagsins: Elías Björgvin Sigurðsson – 19. janúar 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Elías Björgvin Sigurðsson. Elías fæddist 19. janúar 1997 og á því 19 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu Elíasar Björgvins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:

Elias Björgvin Sigurðsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu

Elías Björgvin Sigurðsson (19 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mary Mills 19. janúar 1940 (76 ára); Adele Peterson, 19. janúar 1963 (53 ára); Angels Love Nails , 19. janúar 1972 (44 ára); Doug Norman LaBelle II, 19. janúar 1975 (41 árs); Brian Harman, 19. janúar 1987 (29 ára) ….. og ….. Brynhildur Gunnarsdóttir 

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is