Höndin á Jamie Donaldson illa farin eftir vélsagarslys
Kylfingurinn góði Jamie Donaldson frá Wales lenti í slæmu slysi í frítíma sínum milli keppnistímabila.

Jamie Donaldson
Honum var búið að ganga svo vel í desember s.l. sigraði m.a. á Thaílandi og tryggði sér þ.á.m. keppnisrétt á Opna breska og Masters.
Donaldson var m.a. hetja Ryder bikars liðs Evrópu en hann tryggði Evrópu vinningsstigið gegn liði Bandaríkjanna í Ryder keppninni á Gleneagles 2014.
Jamie Donaldson tvítaði eftirfarandi:
„So folks in my time off decided to have a fight with a chainsaw and lost! Oops!! C u in Dubai“
(Lausleg þýðing: Jæja gott fólk í frítíma mína ákvað ég að fara í slag við vélsög og tapaði! Úps! Sjáumst í Dubai“).
Eins og sést á tvítinu virðist Donaldson ætla að sleppa móti vikunnar á Evrópumótaröðinni í Abu Dhabi og snúa ekki aftur til keppni fyrr en í byrjun febrúar n.k. á Dubai Desert Classic. Donaldson sigraði þó í mótinu í Abu Dhabi árið 2013 og virðist kunna vel við sig á eyðimerkurgolfvöllum, en skiljanlega er erfitt að spila með fingurinn allan krambúleraðan og gott hjá Donaldson að taka sér frí!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
