Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2016 | 16:25
Rory við æfingar í Dubai
Nr. 3 á heimslistanum, Rory McIlroy, er nú kominn til Dubaí og er þar við æfingar.
Á heimasíðu sína birti hann meðfylgjandi mynd og skrifaði:
„My office for the past week. Got some great work done! Loving the new Trackman with dual radar too! Ready to start the 2016 season next week.“
Lausleg þýðing: Þetta (æfingasvæðið) hefir verið skrifstofa mín s.l. viku. Kom frábæru í verk! Elska nýja Trackman-inn með tvöfalda radarnum! Er reiðubúinn að hefja 2016 keppnistímabilið í næstu viku.“
Næsta mót á Evróputúrnum hefst n.k. fimmtudag en það er Abu Dhabi HSBC Golf Championship.
Spennandi að sjá hvort Trackman-inn hefir hjálpað leik Rory þannig að hann vermi eitthvað af efstu sætum mótsins?!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
