Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2016 | 15:00

GB: Púttmótaröðin hefst á morgun!

Frá Golfklúbbi Borgarness berast eftirfarandi fréttir:

Það verður pútt- innimótaraðaþrenna fram til páska.

Með alls konar ívafi.

En við hefjum mótastarfið 2016 með fyrsta púttmótinu, á morgun 17. janúar 2016 í Eyjunni. 

Heitt á könnunni og landsleikurinn (Ísland-Hvíta Rússland) á stóra skjánum.