Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2016 | 08:55

Evróputúrinn: McGowan leiðir á Joburg Open – Hápunktar 2. dags

Það er Ross McGowan frá Englandi sem leiðir í hálfleik á Joburg Open.

McGowan er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 129 höggum (67 62).

Það var einkum glæsiskor hans á 2. hring upp á 10 undir pari, 62 högg! sem skilaði McGowan toppsætinu í hálfleik.

Sjá má hápunkta 2. keppnisdags á Joburg Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Joburg Open eftir 2. dag með því að SMELLA HÉR: