Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2016 | 10:00

Golfútbúnaður: FJ golfskórinn framleiðsluferlið – Myndskeið

FootJoy hefir sett á markað nýja FreeStyle golfskóinn sinn og fær innblástur að hönnuninni frá froskum.

Framleiðendur FJ hafa sent frá sér fréttatilkynningu sem fylgdi svalt myndskeið hvernig skórinn er búinn til allt frá því hann er á teikniborðinu og þangað til framleiðsla á honum hefst.

Sjá má myndskeið um framleiðslu á FJ skónum með því að SMELLA HÉR: