Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2016 | 09:00

Fallegar myndir e. Indíönu Auði í GHD

Það kannast allir kylfingar Norðanlands við hana Indíönu Auði Ólafsdóttur, í Golfklúbbnum Hamar á Dalvík (GHD).

Hún er frábær kylfingur og góður spilafélagi.

En það vita e.t.v. færri að henni er ákaflega margt annað til lista lagt.

Líkt og Ólafíu Þórunni.  Þær báðar búa til myndir. Og hér í meðfylgjandi mynd má sjá gullfallegu fyrstu myndina sem Inda teiknaði í ár 2016.

Fleiri svona fallegar Hjartarmyndir eru í bígerð hjá Indíönu og segir hún 2 þegar vera á teikniborðinu hjá sér.

Hafa má samband við Indíönu á facebook síðu hennar með því að SMELLA HÉR: