Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 12. 2016 | 07:00

Alltaf gaman þegar boltinn fer ofan í

Það er alltaf gaman þegar púttin detta og því meir er gleðin því fjær við púttum frá holu.

Hér má sjá einn kylfing sem einmitt tekst mjög langt pútt.

Það er um að gera að horfa á svona myndskeið og „visualiza“ þ.e. sjá fyrir sér að púttin sérstaklega löng detti.

Gott að hafa svona fyrir hugskotssjónum nú þegar allar púttmótaraðirnar fara að byrja.

Myndskeiðið er tekið frá áhugaverðum vinkli og má sjá með því að SMELLA HÉR: