Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2016 | 08:00

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (14/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.

Hér á fyrstu dögum 2016 hafa vinsælustu erlendu og almennu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 verið kynntar sem og þær íslensku golfgreinar sem voru  nr. 21.-70 að vinsældum 2015.

Í  dag verða topp-20 íslensku greinarnar á Golf 1 árið 2015 kynntar:

Hér fara þær þær íslensku greinar sem voru í 11.-20. sæti af 150 að vinsældum á Golf 1 árið 2015:

11 GA: Jónas með milljóna högg!!!
12 Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst í 1. sæti e. 1. hring með glæsihring upp á 63 högg í Flórída!!!
13 Bandaríska háskólagolfið: Andri Þór og Emil hefja leik á Atchafalaya mótinu í dag  
14 Vel heppnaður golfskóli á Costa Ballena að baki!     
15 Bandaríska háskólagolfið: Sunna T-5 e. 1. dag í Kiawah Island – Berglind á +6   
16 Sjáið Gísla Sveinbergs í myndskeiði með Rory á Sage Valley!!! Gísli T-27 e. 2. dag 
17 Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst enn í forystu e. 2. dag í Flórída – Á 67!!!
18 Andri útskrifast frá Nicholls State 
19 Guðmundur Ágúst T-3, Andri Þór og Gísli komnir áfram í holukeppni á Opna breska!!!      
20 GHR: Hafdís Alda Jóhanns, Hrafnhildur Óskars og Guðmunda Olivers sigruðu á Opna Lancôme