Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 09:15

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (4/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.

Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum.

Haldið verður áfram að kynna vinsælustu 61 útlendu golfgreinarnar og fara hér nr. 21.-30. Síðan verður fjallað um almennu golfgreinarnar og síðan verða vinsælustu íslensku golfgreinarnar taldar upp:

21 Fötluð systir Jordan Spieth, Ellie – veitir honum innblástur  
22 Eftirminnileg flopp-högg Mickelson
23 Rory talar um nýju ástina í lífi sínu
24 US Open 2015: Jordan Spieth vann 2. risatitil sinn í ár!!!
25 Rory ekki með á Opna breska
26 Fitness stælarnir i Player skemmdu Masters-upplifunina fyrir sumum áhorfendum
27 WGC: Bradley og Jimenez rifust – Myndskeið
28 Spurningar vakna um öryggi kylfubera eftir atvik á Pebble Beach
29 US Open 2015: 2 kaddýar slasaðir
30 PGA: Sergio Garcia truflaður við leik með hrópum á Players