Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (1/15)
Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlend og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.
Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum.
Byrjað verður á 51.-61. vinsælustu erlendu greinunum og endað á þeim vinsælustu í 1.-10. sæti; síðan fjallað um almennu golfgreinarnar og síðan verða vinsælustu íslensku golfgreinarnar taldar upp:
51 Ben Brown næsti Tiger Woods?
52 Dufnerhjónin fá lögskilnað
53 Brelluhögg Söndru Gal í hælaháum og míníkjól
54 Sveifla Cheyenne Woods – Myndskeið
55 Tiger uppsker eins og hann sáir
56 Öryggisvörður kærir Tiger
57 Vonn sást í dag í LA
58 Tönn slegin úr Tiger
59 Mamma Jason Day horfði á sigurinn úr vinnunni
60 Daly með kylfukast
61 Rickie Fowler segir vilja eitthvað af peningum Tiger
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
