Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2015 | 12:00

10 kvenkylfingar sem líklegir eru til stórræðna 2016!

Lydia Ko, Inbee Park og Stacy Lewis eru nöfn kvenkylfinga sem allir golfáhugamenn kannast við.

Hins vegar eru það ekki aðeins þær sem þykja líklegar til að slá í gegn 2016.

Progolf hefir tekið saman lista yfir 10 kvenkylfinga á LET og LPGA, sem þeim þykja líklegir til stórræðna á árinu 2016.

Sjá má þennan lista með því að SMELLA HÉR: