Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2015 | 18:12

Sjáið Poulter lenda á tré á skíðum! Myndskeið

Að vera góður í golfi þýðir ekki endilega að viðkomandi sé góður á skíðum.

Þetta tvennt fer ekki endilega saman!

Það sést glögglega þegar Twittersíða Ian Poulter er skoðuð.

Þar hefir hann póstað myndskeiði þar sem hann rennur sér á skíðum og beint inn í tré!

Skrambans!

Hér má sjá myndskeiðið af skíðaóhappi Poulter SMELLIÐ HÉR: