Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2015 | 16:30

Andri Þór útskrifast frá Nicholls State

Andri Þór Björnsson, GR, útskrifaðist frá Nicholls State nú fyrir jól.

Hann hefir spilað golf með skólaliðinu The Geaux Colonels, með góðum árangri.

Golf 1 óskar Andra Þór innilega til hamingju með útskriftina og áfangann með bestu óskum um gott gengi í framtíðinni!