Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2015 | 17:25

Henrik Stenson tvítar fyndna mynd af sér e. uppskurð

Svo virðist sem hver stórkylfingurinn á fætur öðrum sé að leggjast undir hnífinn.

Nú var það Henrik Stenson sem gekkst undir aðgerð á hægra hné.

Eftir aðgerðina tvítaði hann eftirfarandi skilaboð:

Operation is done and rehab starts tomorrow. Thanks for all you get well wishes! H

[Lausleg þýðing: Uppskurðurinn er að baki og endurhæfing byrjar á morgun. Takk fyrir allar batakveðjurnar! H]