Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2015 | 14:00

Evróputúrinn: Leishman efstur f. lokahringinn í S-Afríku

Það er ástralski kylfingurinn Marc Leishman sem er í efsta sæti á Nedbank Golf Challenge fyrir lokahringinn.

Leishman er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 202 höggum (68 68 66).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er forystu maður fyrri helming mótsins Henrik Stenson á samtals 13 undir pari.

Hér má sjá högg dagsins á 3. degi Nedbank Golf Challenge SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Nedbank Golf Challenge SMELLIÐ HÉR: