Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 28. 2015 | 10:00

Evróputúrinn: Schwartzel enn á toppnum snemma 3. dags á Alfred Dunhill

Charl Schwartzel er efstur snemma dags á Alfred Dunhill, sem fram fer á Leonard Creek, í Melalane í S-Afríku.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á Alfred Dunhill SMELLIÐ HÉR: