Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2015 | 12:00

Nýjasta golfskutlan: Elise Lobb

Golf Digest birti fyrir skemmstu myndaseríu af því heitasta í golfinu um þessar mundir.

Þ.e. kvenkyns – Hún heitir Elise Lobb og er fyrrum fegurðardrottning með áhuga á golfi.

Lobb í sveiflu

Lobb í sveiflu

Sá má myndaröð Golf Digest með því að SMELLA HÉR: