Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2015 | 12:00

Evróputúrinn: 7 bestu höggin á lokadeginum í Dubaí – Molinari með ás!!!

Það sáust frábær tilþrif á lokamóti Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór venju samkvæmt í Dubaí.

Hér má sjá 7 bestu högg lokahringsins á DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: