Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 22. 2015 | 12:00

Evróputúrinn: Rory sigraði í Dubai!

Það var Rory McIlroy sem stóð uppi sem sigurvegari á DP World Tour Championship.

Þegar sigurinn var í höfn lét Rory þau orð falla að sigurinn skipti sig miklu eða: „It (the victory) means an awful lot.“

Rory lék samtals á 18 undir pari, 267 höggum (68 68 65 66).

Í 2. sæti var forystumaður alls mótsins fram að blálokunum Englendingurinn Andy Sullivan, sem var 1 höggi á eftir Rory, lék á samtals 17 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: