PGA: Chappell leiðir í hálfleik á RSM
Mót vikunnar á PGA mótaröðinni er The RSM Classic. Mótið fer fram á Sea Island Resort í Georgíu.
Eftir fyrstu 2 hringina er það bandaríski kylfingurinn Kevin Chappell sem er í forystu.
Chappell, sem er nr. 142 á heimslistanum, er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 131 höggi (66 65).
Fyrir hálfleik var hann 1 höggi á eftir forystunni, en hann var þegar á 2. hring orðinn ógnandi með fuglum á 4., 5. 8. og 10. holu á Seaside vellinum. Eina höggið sem hinn 29 ára Chappell tapaði var á stuttu par-3 12. holunni, en hann kom frábærlega tilbaka með erni á 15. eftir að hafa þurft að chippa upp úr flatarglompu til að ná 11 undir par.
Chappell viðurkenndi eftir hringinn að hann hefði verið heppinn að boltinn lenti í holunni. Hann sagði: „Vindurinn blés mun meir í dag og við erum mjög heppnir að völlurinn er í frábæru ásigkomulagi. Hann er svo mjúkur þannig að sumar brautirnar verða víðari en þær eru í ruan og það er hægt að komast upp með að tapa höggum svo lengi sem maður nær að spila almennilega í vindinn.“
Forystumaður 1. dags Kevin Kisner er á hælunum á Chappel ásamt Svíanum Freddie Jacobson, en þeir deila 2. sæti í mótinu á 10 undir pari.
Til þess að sjá stöðuna á The RSM Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
