Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2015 | 10:00

McGinley hissa á vali Tiger

Paul McGinley fyrrum fyrirliði liðs Evrópu í Ryder bikarnum er hissa á að Tiger og Furyk skulu hafa verið valdir aðstoðarfyrirliðar þegar báðir gætu spilað.

Sjá má myndskeið þar um með því að SMELLA HÉR: