GMac þ.e. Graeme McDowell segir að þeir Rory muni verða sterkir saman
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 16. 2015 | 01:00

PGA: GMac og Knox efstir – lokahringnum frestað vegna myrkurs

OHL Classic að Mayakoba móti PGA mótaraðarinnar var frestað vegna myrkurs.

Mótinu verður lokið á morgun.

Sem stendur eru það Norður-Írinn Graeme McDowell (GMac) og Skotinn Russell Knox, sem deila forystuna.

Báðir eru þeir búnir að spila á 19 undir pari, 200 höggum; GMac er á 13 holu en Knox á þeirri 12.

Til þess að sjá stöðuna á OHL Classic SMELLIÐ HÉR: