Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2015 | 08:00

Evróputúrinn: Sergio Garcia efstur í Kína e. 1. dag

Það er spænsky kyflingurinn Sergio Garcia sem leiðir e. 1. dag BMW Masters, sem fram fer í Lake Malaren golfklúbbnum.

Garcia lék 1. hring á 8 undir pari, 64 höggum; fékk 9 fugla og 1 skolla.

Í 2. sæti eru Byong Hun An frá Suður-Kóreu og franski sjarmörinn Victor Dubuisson, báðir aðeins 1 höggi á eftir Garcia.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á BMW Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á BMW Masters e. 1. dag SMELLIÐ HÉR: