Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2015 | 17:00

PGA: Kisner heldur enn forystu í Kína

Bandaríski kylfingurinn Kevin Kisner er enn í foyrstu eftir 3. keppnisdag á HSBC Champions heimsmótinu.

Forysta Kisner er að minnka en hann á aðeins 1 högg á næstu menn.

Það eru þeir Russell Knox, Dustin Johnson og heimamaðurinn Hao Tong Li.

Auk þess átti Jordan Spieth glæsihring upp á 9-undir pari, 63  högg og er aðeins 3 höggum á eftir forystumanninum nú.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á HSBC Champions SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á HSBC Champions SMELLIÐ HÉR: